ATH - Með lögum nr. 80/2005 um Landbúnaðarstofnun var embætti yfirdýralæknis lagt niður og Landbúnaðarstofnun falið að annast starfsemi þá er féll undir
embættið, frá 1. janúar 2006. Nýr vefur landbúnaðarstofnunar er í vinnslu en
þar til hann verður fullkláraður mun þessi vefur (yfirdyralaeknir.is /
cvo.is) vera áfram í notkun.

FUGLAFLENSA - SAMANTEKT / TILKYNNINGAR

7. nóvember 2006
Breytingar á heimilisfangi og símanúmerum

Frá og með 1. nóvember sl. hefur orðið breyting á þjónustu vegna inn- og útflutnings. Nýtt aðsetur starfseminnar er hjá Landbúnaðarstofnun að Austurvegi 64 á Selfossi og eru ný símanúmer 530 4800 og faxnúmer 530 4801. Öll gögn s.s. umsóknir og vottorð skulu því berast þangað. Einnig er Landbúnaðarstofnun með umdæmisskrifstofu á Keldum þar sem hægt er að fara með gögn sem snúa að þessum málaflokki. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu stofnunarinnar.

7. nóvember 2006
Niðurstöður úr rannsóknum vegna fuglaflensu í villtum fuglum

7. nóvember 2006
Þróun Campylobactermengunar 2000 - 2006

25. ágúst 2006
Reglugerð um gripagreiðslur og umsóknareyðublað

27. júlí l 2006
Árskýrsla yfirdýralæknis

27. júlí l 2006
Umdæmi héraðsdýralækna

7. júní l 2006
Uppfærðar upplýsingar um niðurstöður rannsókna vegna fuglaflensu

15. maí 2006
Viðbrögð við fuglaflensu; áhættustig I - Breyting á viðbúnaðarstigi vegna fuglaflensu

27.apríl 2006
Niðurstöður úr rannsóknum vegna fuglaflensu í villtum fuglum

11.apríl 2006
Leiðbeiningar til starfsmanna á alifuglabúum og þeirra sem sjá um förgun fugla og annarra dýra sem sýkt eru af skæðri fuglainflúensu (pdf)

10. apríl 2006
Auglýsing um tímabundnar varnaraðgerðir til að fyrirbyggja að fuglaflensa eða Avian Influensa berist í alifugla.
Meðfylgjandi er auglýsing landbúnaðarráðherra um tímabundnar varnaðaraðgerðir til að fyrirbyggja að fuglaflensa eða Avian Influensa berist í alifugla. Auglýsing ráðherra er sett að tillögu Landbúnaðarstofnunar með heimild í 8. gr. laga nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, með síðari breytingum.

4. apríl 2006
Postweaning Multisystemic Wasting Syndrome (PMWS) greint á Íslandi

Sjúkdómurinn PMWS hefur nú í fyrsta sinn verið greindur í svínum hér á landi. Hann hefur ekki fengið íslenskt nafn ennþá. Sjúkdómsgreiningin var staðfest í febrúar 2006 en ætla má að einkenni hafi komið fram í grísunum sumarið 2005.

Eldri fréttir og tilkynningar

 

   

Hundar/kettir: Innflutningur

Hundar/kettir: Útflutningur

   
 
Fuglaflensa,
samantekt og
tilkynningar


Veiðimenn ath!
Reglur um
sótthreinsun veiðarfæra vegna innflutnings


Hestamenn ath!
Reglur um sótthreinsun
reiðstígvéla o.fl. vegna innflutnings.