TILKYNNINGAR OG FRÓÐLEIKUR


11. mars 2004

Bann við innflutningi frá Kanada á lifandi fuglum, frjóeggjum og hráum afurðum alifugla

Með vísan til þess að upp hefur komið hænsnapest í Kanada, en hænsnapest er skæður fuglasjúkdómur sem dreifst getur með milliríkjaviðskiptum, er sett bann við innflutningi til landsins á lifandi fuglum, frjóeggjum og hráum afurðum alifugla frá Kanada.

Auglýsingin öll (word skjal)

Auglýsingin á ensku (word skjal)