TILKYNNINGAR OG FRÓÐLEIKUR


24. janúar 2006

Engin Salmonella í alifuglum árið 2005

Salmonella greindist ekki í alifuglum árið 2005, hvorki í eldi né við slátrun.

Heildarfjöldi sýna sem tekin eru árlega vegna eftirlits með Salmonella spp. er um 79.600.

Alifuglaeldi: 660 eldishópar (þar af ca. 570 kjúklingahópar) x 60 sýni = 39.600 sýni
Alifuglaslátrun: 800 sláturhópar (þar af 636 kjúklingahópar) x 50 sýni = 40.000 sýni

 

Sýni skoðuð hjá Tilraunastöð H.Í. á Keldum og hjá Sýni ehf.

Nánari upplýsingar veitir Jarle Reiersen dýralæknir alifuglasjúkdóma 585 5100