TILKYNNINGAR OG FRÓÐLEIKUR

15. maí 2006

Viðbrögð vegna fuglaflensu aftur á áhættustig I

Meðfylgjandi er fréttatilkynning þar sem fram kemur að landbúnaðarráðherra hefur tekið ákvörðun um að aflétta tímabundnum varnaðaraðgerðum vegna fuglaflensu, sem settar voru á með auglýsingu nr. 268/2006.

Nánari upplýsingar um fuglaflensu eru að finna hér. Þar er m.a. hægt að finna fréttatilkynningu LBS nr. 2/2006 frá 20. febrúar 2006, þar sem fram koma upplýsingar um áhættustig vegna fuglaflensu.

Viðbrögð við fuglaflensu; áhættustig I - Breyting á viðbúnaðarstigi vegna fuglaflensu