TILKYNNINGAR OG FRÓÐLEIKUR


7. júní 2006

Niðurstöður rannsókna vegna fuglaflensu

Meðfylgjandi hér að neðan eru niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið vegna fuglaflensunnar. Svo virðist sem hættan á fuglaflensu hafi minnkað hér á landi sbr. breytingu á viðbúnaðarstigi þann 15. maí sl. en haldið verður áfram að fylgjast grannt með framvindu mála.

Niðurstöðurnar er að finna hér.