TILKYNNINGAR OG FRÓÐLEIKUR


7. nóvember 2003

Setning héraðsdýralæknis í Austur-Húnaþingsumdæmi

Landbúnaðarráðherra hefur skipað Stefán Friðriksson héraðsdýralækni í Austur-Húnaþingsumdæmi til næstu fimm ára frá og með 1. desember næstkomandi.