FUGLAFLENSA

27. apríl 2006

Niðurstöður úr rannsóknum vegna fuglaflensu í villtum fuglum

Nú stendur yfir skimun fyrir fuglaflensu í villtum fuglum og er þetta liður í því að fylgjast með fuglaflensu hérlendis. Ráðgert er að skima fyrir veirunni í um 400 villtum fuglum á þessi vori frá 6 völdum stöðum á landinu; Suðurlandi, Hornafirði, Mývatni, Blönduósi, Borgarfirði auk höfuðborgarsvæðisins. Einnig eru sjálfdauðir villtir fuglar skoðaðir m.t.t. fuglaflensuveirunnar og eru niðurstöður úr þeim birtar í yfirlitinu.

Yfirlitið verður uppfært eftir því sem nýjar niðurstöður berast.

Síðast uppfært 12. maí 2006

 

*(saursýni eða skotnir/aflífaðir fuglar)