INNFLUTNINGUR HUNDA OG KATTA TIL ÍSLANDS

Komu- og brottfarardagar í einangrunarstöð gæludýra í Hrísey árið 2004 (2005)

Frá 1. janúar 2004 gildir eftirfarandi: Dýr sem tekin eru inn í einangrunarstöðina, eru tekin inn í tveimur hollum. Þess vegna er einungis hægt að taka á móti dýrum 2 tiltekna daga tvisvar sinnum í mánuði. Kettir eru einungis vistaðir í annarri deild stöðvarinnar og eru því einungis teknir inn 2 tiltekna daga einu sinni í mánuði.

Um þetta er kveðið í reglugerð nr. 432/2003 um einangrunarstöðvar og sóttkvíar. Þetta er svokallað "allt-inn-allt-út" kerfi - öll dýr sem eru á sömu deild einangrunarstöðvarinnar eru þannig á sama stað í ferlinu. Ef eitt dýr greinist með smitsjúkdóm eru öll dýrin á deildinni meðhöndluð samtímis. Á milli hópa er deildin sótthreinsuð. Þar sem undirbúningur innflutnings er í flestum tilfellum 2-3 mánuðir ættu innflytjendur að geta skipulagt flugferðina tímanlega.

Ath! Eftirfarandi yfirlit segir ekki til um hversu mörg pláss eru laus í hverju holli. Panta verður pláss í síma 466 1781 og fá skriflega staðfestingu á bókun (ath!. innflutningsleyfi verður að liggja fyrir þegar pantað er). Nauðsynlegt er að ganga úr skugga um áður en bókað er hvenær dýrið verður tilbúið til innflutnings. Lágmarksaldur fyrir dýr frá löndum án hundaæðis er 5 mánuðir en 7 mánuðir fyrir dýr frá landi með hundaæði. Sjá nánar um innflutningsskilyrði hér.


 
   

A-HOLL : 6 hundar og 5 kettir

Holl Koma
Brottför

1A 12. janúar (mán)
9. febrúar (mán)
  13. janúar (þri)
10. febrúar (þri)

2A 12. febrúar (fim)
11. mars (fim)
  13. febrúar (fös)
12. mars (fös)

3A 15. mars (mán)
12. apríl (mán) 2. í pásk.
  16. mars (þri)
13. apríl (þri)

4A 15. apríl (fim)
13. maí (fim)
  16. apríl (fös)
14. maí (fös)

5A 17. maí (mán)
14. júní (mán)
  18. maí (þri)
15. júní (þri)

6A 17. júní (fim) (16/6)
15. júlí (fim)
  18. júní (fös)
16. júlí (fös)

7A 19. júlí (mán)
16. ágúst (mán)
  20. júlí (þri)
17. ágúst (þri)

8A 19. ágúst (fim)
16. sept (fim)
  20. ágúst (fös)
17. sept (fös)

9A 20. sept (mán)
18. okt (mán)
  21. sept (þri)
19. okt (þri)

10A 21. okt (fim)
18. nóv (fim)
  22. okt (fös)
19. nóv (fös)

11A 22. nóv (mán)
20. des (mán)
  23. nóv (þri)
21. des (þri)
 

B-HOLL : 8 hundar

Holl Koma
Brottför

1B 19. janúar (mán)
16. febrúar (mán)
  20. janúar (þri)
17. febrúar (þri)

2B 19. febrúar (fim)
18. mars (fim)
  20. febrúar (fös)
19. mars (fös)

3B 22. mars (mán)
19. apríl (mán) .
  23. mars (þri)
20. apríl (þri)

4B
LOKAÐ VEGNA VIÐHALDS
 

5B 24. maí (mán)
21. júní (mán)
  25. maí (þri)
22. júní (þri)

6B 24. júní (fim)
22. júlí (fim)
  25. júní (fös)
23. júlí (fös)

7B 26. júlí (mán)
23. ágúst (mán)
  27. júlí (þri)
24. ágúst (þri)

8B 26. ágúst (fim)
23. sept (fim)
  27. ágúst (fös)
24. sept (fös)

9B 27. sept (mán)
25. okt (mán)
  28. sept (þri)
26. okt (þri)

10B 26. okt (þri)
23. nóv (þri)
  27. okt (mið)
24. nóv (mið)

11B 26. nóv (fös)
24. des (fös)