INNFLUTNINGUR HUNDA OG KATTA TIL ÍSLANDS

Yfirlit yfir bólusetningar, rannsóknir og meðhöndlanir

Til baka á leiðbeiningar

 

   
HUNDAR - YFIRLIT YFIR BÓLUSETNINGAR, RANNSÓKNIR OG MEÐHÖNDLANIR
     
Bólusetningar Hvenær Hvenær má flytja inn?
Hundaæði Á síðustu 365 dögum f. innfl. 120 dögum eftir bólusetn.* ATH!! MÓTEFNAMÆLING
Leptóspírósa Á síðustu 180 dögum f. innfl. 30 dögum eftir bólusetningu
Hundafár Á síðustu 730 dögum f. innfl. 30 dögum eftir bólusetningu
Smitandi lifrarbólga Á síðustu 365 dögum f. innfl. 30 dögum eftir bólusetningu
Smáveirusótt Á síðustu 365 dögum f. innfl. 30 dögum eftir bólusetningu
     
Rannsóknir Hvenær Athugasemdir
Brúsellósa (blóðsýni) Á síðustu 30 dögum fyrir innfl. Niðurstaða skal vera neikvæð
Salmonella (saursýni) Á síðustu 30 dögum fyrir innfl. Niðurstaða skal vera neikvæð - annars áhættumat yfirdýralæknis
   
Meðhöndlun Hvenær  
Bandormahreinsun Á síðustu 10 dögum fyrir innfl.  
Útvortis sníkjudýr Á síðustu 10 dögum fyrir innfl.  
     

*Heimilt er að flytja hundinn inn 120 dögum eftir fyrstu hundaæðisbólusetningu en sé um endurbólusetningu að ræða má flytja dýrið inn 30 dögum eftir hana

 


KETTIR - YFIRLIT YFIR BÓLUSETNINGAR, RANNSÓKNIR OG MEÐHÖNDLANIR
     
Bólusetningar Hvenær Hvenær má flytja inn?
Hundaæði Á síðustu 365 dögum f. innfl. 120 dögum eftir bólusetn.* ATH!! MÓTEFNAMÆLING
Kattafár Á síðustu 365 dögum f. innfl. 30 dögum eftir bólusetningu
Kattaflensa Á síðustu 365 dögum f. innfl. 30 dögum eftir bólusetningu
Kattakvef Á síðustu 365 dögum f. innfl. 30 dögum eftir bólusetningu
     
Rannsóknir Hvenær Athugasemdir
Kattaalnæmi (blóðsýni) Á síðustu 30 dögum fyrir innfl. Niðurstaða skal vera neikvæð
Kattahvítblæði (blóðsýni) Á síðustu 30 dögum fyrir innfl. Niðurstaða skal vera neikvæð
Salmonella (saursýni) Á síðustu 30 dögum fyrir innfl. Niðurstaða skal vera neikvæð - annars áhættumat yfirdýralæknis
   
Meðhöndlun Hvenær  
Bandormahreinsun Á síðustu 10 dögum fyrir innfl.  
Útvortis sníkjudýr Á síðustu 10 dögum fyrir innfl.  
     

*Heimilt er að flytja köttinn inn 120 dögum eftir fyrstu hundaæðisbólusetningu en sé um endurbólusetningu að ræða má flytja dýrið inn 30 dögum eftir hana