ÚTFLUTNINGUR HUNDA OG KATTA

Vottorð sem nota skal vegna útflutnings hunda og katta til landa innan ESB/EES

Janúar 2005: 30 daga frestur vegna hundaæðisbólusetningar styttur niður í 21 dag.

Nánari upplýsingar um reglur sem gilda fyrir hvert land fyrir sig eru m.a. að finna á vefsíðum viðkomandi dýralæknayfirvalda. Sjá tenglasafn

Smellið á viðkomandi land til að sækja vottorð á word-skjali

LAND
HUNDAÆÐIS-
BÓLUSETN.
MÓTEFNA-
MÆLING
FLYTJA MÁ DÝRIÐ ÚT...
MEÐHÖNDLUN
GEGN "TICKS"
Bretland
1 mán. e. bólusetn.*
6 mán. eftir mótefnamælingu
Danmörk
Nei
21 d. e. bólusetn.
Nei
Eistland
Nei
21 d. e. bólusetn.
Nei
Finnland
Nei
21 d. e. bólusetn.
Nei
Frakkland
Nei
21 d. e. bólusetn.
Nei
Grikkland
Nei
21 d. e. bólusetn.
Nei
Holland
Nei
21 d. e. bólusetn.
Nei
Írland
1 mán. e. bólusetn.*
6 mán. eftir mótefnamælingu
Ítalía
Nei
21 d. e. bólusetn.
Nei
Malta
1 mán. e. bólusetn.*
6 mán. eftir mótefnamælingu
Noregur***
4 mán. e. bólusetn.**
Þegar niðurst. mótefnamæl. liggja fyrir
Nei
Portúgal
Nei
21 d. e. bólusetn.
Nei
Pólland
Nei
21 d. e. bólusetn.
Nei
Spánn
Nei
21 d. e. bólusetn.
Nei
Svíþjóð
4 mán. e. bólusetn.**
Þegar niðurst. mótefnamæl. liggja fyrir
Nei
Tékkland
Nei
21 d. e. bólusetn.
Nei
Ungverjaland
Nei
21 d. e. bólusetn.
Nei
Þýskaland
Nei
21 d. e. bólusetn.
Nei

Ath! Sum lönd leyfa innflutning á hvolpum/kettlingum yngri en þriggja (3) mánaða án bólusetningar gegn hundaæði. Eigendur eru hvattir til að leita upplýsinga hjá viðkomandi löndum varðandi þetta.

*Bretland og Írland (og Malta) : dýrin skulu bólusett gegn hundaæði og eigi fyrr en 30 dögum seinna má taka blóðprufu til að mæla mótefni. Ef mótefni reynast nægilega mikil (jafnt og eða meiri en 0,5 IU/ml) má flytja dýrin út 6 mánuðum seinna (þ.e. frá því að blóðprufa er tekin).

**Noregur og Svíþjóð: dýrin skulu bólusett gegn hundaæði og 120 til 365 dögum seinna skal taka blóðprufu til að mæla mótefni. Ef mótefni reynast nægilega mikil (jafnt og eða meiri en 0,5 IU/ml) má flytja dýrin út.

***Við útflutning til Noregs er t.d. hægt að nota danskt eða sænskt vottorð.

ATH! Sviss (sem er ekki í EES) gerir ekki kröfu um hundaæðisbólusetningu frá Íslandi.