ÚTFLUTNINGUR HUNDA OG KATTA

Umsóknareyðublöð fyrir dýralækna vegna hundaæðisbólusetningar.

Ekki er heimilt að bólusetja dýr gegn hundaæði á Íslandi. Þegar um er að ræða útflutning hunda og katta til landa sem krefjast hundaæðisbólusetningar, getur yfirdýralæknir viett sérstaka undanþágu fyrir viðkomandi dýralækni.

Að lokinni bólusetningu skal eigandi/forráðamaður dýrsins undirrita yfirlýsingu (sjá eyðublað hér að neðan) og hún skal geymd hjá viðkomandi dýralækni í a.m.k. tvö ár (ath! skrá skal lotunúmer bóluefnisins á ýfirlýsinguna).

ATH! Að gefnu tilefni er bent á að auk umsóknar til yfirdýralæknis, er nauðsynlegt að sækja um undanþágu til Lyfjastofnunar vegna kaupa á Rabisin, vet. bóluefni. Þau umsóknareyðublöð fást hjá Lyfjastofnun, s. 520 2100.

Vottorð vegna útflutnings hunda og katta til landa innan ESB/EES