LÖG OG REGLUGERÐIR - DÝRAVERND

Lög nr. 15/1994 um dýravernd.

Reglugerð nr. 1077/2004 um aðbúnað og umhirðu gæludýra og dýrahald í atvinnuskyni
Reglugerð nr. 279/2002 um dýratilraunir
Reglugerð nr. 526/2001 um bann við aðgerðum á hundum og köttum sem framkvæmdar eru án læknisfræðilegra ástæðna.
Reglugerð nr. 537/1998 um hald háhyrninga í sjárvarkvíum.
Reglugerð nr. 635/1996 um notkun lyfja og meðferð á sýningar- og keppnishrossum.
Reglugerð nr. 232/1968 um breyting á reglugerð nr. 127/1958 um meðferð búfjár við rekstur og flutning með vögnum, skipum og flugvélum.
Reglugerð nr. 127/1958 um meðferð búfjár við rekstur og flutning með vögnum, skipum og flugvélum.
Reglugerð nr. 158/1957 um slátrun búfjár o.fl.

 

Lög og reglugerðir má einnig finna á vef Alþingis.