LÖG OG REGLUGERÐIR - SMITSJÚKDÓMAR DÝRA

Almennt

Lög nr 31/2001 um breytingu á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, nr.25/1993 með síðari breytingum
Lög nr. 19/1997 Sóttvarnarlög
Lög nr. 87/1995 um breytingu á lögum nr. 25/1993
Lög nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim


Reglugerð nr. 665/2001 um viðbrögð við smitsjúkdómum
Reglugerð nr. 96/1987 um varnir gegn útbreiðslu smitandi búfjársjúkdóma við vinnslu og dreifingu fóðurs úr grasi, grænfóðri og heyi
Reglugerð nr. 423/1979 um varnir gegn útbreiðslu smitandi búfjársjúkdóma í Rangárvallasýslu

Auglýsing nr. 635/2001 um bann við flutningi sláturfjár yfir sauðfjárveikivarnarlínur

Sauðfé

Reglugerð nr. 651/2001 um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar
Reglugerð nr. 913/1999 um breytingu á reglugerð nr. 638/1997
Reglugerð nr. 200/1998 um búfjármörk
Reglugerð nr. 638/1997 um bólusetningu sauðfjár og geita til varnar garnaveiki
Reglugerð nr. 572/1994 um varnir gegn fjárkláða
Auglýsing nr. 155/1987 um varnarlínur sauðfjárvarnarsvæða

Hundar og kettir

Reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti
Reglugerð nr. 290/1980
um varnir gegn hundaæði

Lög og reglugerðir má einnig finna á vef Alþingis.