LÖG OG REGLUGERÐIR - SLÁTURHÚS OG KJÖTSKOÐUN

Heilbrigðiseftirlit

Lög nr. 82/2002 um breytingu á lögum um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum, nr. 96/1997, með síðari breytingum.
Lög nr. 96/1997
um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum.

Reglugerð nr. 730/2003 um örverurannsóknir á sláturafurðum og búnaði sláturhúsa og kjötpökkunarstöðva.
Reglugerð nr. 461/2003 um slátrun og meðferð sláturafurða
Reglugerð nr. 786/2001 um breytingu á reglugerð nr. 484/1998 um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða
Reglugerð nr. 724/2001 um breytingu á reglugerð nr. 484/1998 um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða
Reglugerð nr. 668/2001 um (2.) breytingu á reglugerð nr. 660/2000 um meðferð og nýtingu á sláturúrgangi og dýraúrgangi
Reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk
Reglugerð nr. 650/2001 um sýnatöku og rannsóknir á kolígerlum í sauðfjárafurðum í sláturhúsum sem hafa leyfi til útflutnings til Bandaríkja Norður-Ameríku
Reglugerð nr. 75/2001
um breytingu á reglugerð nr. 660/2000 um meðferð og nýtingu á sláturúrgangi og dýraúrgangi
Reglugerð nr. 660/2000
um meðferð og nýtingu á sláturúrgangi og dýraúrgangi
Reglugerð nr. 635/2000 um breytingu á reglugerð nr. 484/1998 um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða
Reglugerð nr. 40/1999 um innra eftirlit í sláturhúsum og kjötpökkunarstöðvum þeirra
Reglugerð nr. 484/1998 um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða, með breytingum á henni nr. 723/1999
Reglugerð nr. 302/1998 um kjöt og kjötvörur
Reglugerð nr. 708/1996 um innheimtu gjalds vegna heilbrigðiseftirlits með sláturafurðum
Reglugerð nr. 364/1990 3.grein
Reglugerð nr. 630/1982, nr. 411/1983, nr. 399/1987 og nr. 597/1994 um breytingar á reglugerð nr. 168/1970 um heilbrigðisskoðun á sláturafurðum
Reglugerð nr. 168/1970
um heilbrigðisskoðun á sláturafurðum


Sláturhús, frystihús o.fl.

Reglugerð nr. 637/2005 um verkunarstöðvar fyrir hreindýrakjöt.
Reglugerð nr. 205/1967 um útbúnað sláturhúsa, kjötfrystihúsa, kjötverkunarstöðva og meðferð og flutning sláturafurða (Ath! þessi reglugerð fellur úr gildir 1. janúar 2004)
Reglugerð nr. 312/1992 um breytingu á reglugerð nr. 205/1967


Útflutningur til Bandaríkjanna

Reglugerð nr. 160/1984
um heilbrigðiseftirlit sláturafurða, sláturhús, kjötfrystihús, meðferð og verkun sláturafurða til útflutnings til Bandaríkja Norður-Ameríku


Slátrun alifugla


Reglugerð nr. 417/2002 um breytingu á reglugerð nr. 260/1980 um útbúnað alifuglasláturhúsa, slátrun alifugla, verkun þeirra og heilbrigðisskoðun
Reglugerð nr. 260/1980 um útbúnað alifuglasláturhúsa, slátrun alifugla, verkun þeirra og heilbrigðisskoðun
Reglugerð nr. 667/1997 um breytingu á reglugerð nr. 260/1980

 

Lög og reglugerðir má einnig finna á vef Alþingis.