UPPLÝSINGAR UM SALMONELLU

Hér er að finna allt efni tengt salmonellu sem birst hefur á vef yfirdýralæknis (ath! enn sem komið er tengjast þessir tenglar eldri útgáfu vefsins)

Salmonella í Skagafirði sumar 2002

Starfshópur um Salmonella og Campylobacter í dýrum og umhverfi á Suðurlandi

14. febrúar 2000 skipaði landbúnaðarráðherra starfshóp sem hafa átti það hlutverk að standa fyrir viðamikilli úttekt, með tilliti til helstu smit- og mengunarleiða í lífríki og umhverfi á Suðurlandi. Skipun starfshópsins kom í kjölfar þrálátra sýkinga í dýrum og mengunar af völdum Salmonella og Campylobacter í dýrum og ýmsum búvörum sem framleiddar eru á Suðurlandi. Skýrsla starfshópsins (pdf 540 kB)

Aðrar tilkynningar og upplýsingar