STARFSMENN EMBÆTTIS YFIRDÝRALÆKNIS

NETFANGASKRÁ Í STAFRÓFSRÖÐ

   
     

 

Yfirdýralæknir
Halldór Runólfsson, skipaður yfirdýralæknir 1. september 1997 Menntun og starfsferill.


Aðstoðaryfirdýralæknir
Sigurður Örn Hansson, dýralæknir heilbrigðiseftirlits sláturdýra og sláturafurða. Skipaður aðstoðaryfirdýralæknir 1. apríl 2000. Menntun og starfsferill.


Sérgreinadýralæknar
Hjá embættinu starfa 8 sérgreinadýralæknar hver á sínu sviði. Þeir eru dýralæknir alifuglasjúkdóma, fisksjúkdóma, heilbrigðiseftirlits sláturdýra og sláturafurða, inn- og útflutningseftirlits búfjárafurða, hrossasjúkdóma, loðdýrasjúkdóma, nautgripa- og sauðfjársjúkdóma og svínasjúkdóma, auk sóttvarnadýralæknis. Sérgreinadýralæknar annast hver á sínu sviði forvarnir og fræðslustarf með það meginmarkmið að vinna að bættu heilbrigði búfjár og sjúkdómavörnum.

Dýralæknir alifuglasjúdóma
Jarle Reiersen
Keldum v/Vesturlandsveg
110 Reykjavík
Sími 567 4700
jarle@hi.is
 
Dýralæknir fisksjúkdóma
Gísli Jónsson
Keldum v/Vesturlandsveg
110 Reykjavík
Sími 567 4700
gislijon@hi.is
 
Dýralæknir heilbrigðiseftirlits með sláturdýrum og sláturafurðum
Rögnvaldur Ingólfsson
Austurvegur 3-5
800 Selfoss
482 1830
 
 
Dýralæknir inn- og útflutningseftirlits búfjárafurða
Þorvaldur Hlíðdal Þórðarson
Sölvhólsgötu 7
150 Reykjavík
545 9750
thorvaldur.thordarson@lan.stjr.is
 
Dýralæknir hrossasjúkdóma
Sigríður Björnsdóttir
Kálfsstöðum
551 Sauðárkrókur
Sími 453 6289
systa@holar.is
 
Dýralæknir loðdýrasjúkdóma
Hrund Lárusdóttir
Keldum v/Vesturlandsveg
110 Reykjavík
Sími 567 4700
hrundl@hi.is
 
Dýralæknir sauðfjár- og nautgripasjúkdóma
Sigurður Sigurðarson
Keldum v/Vesturlandsveg
110 Reykjavík
Sími 567 4700
sigsig@hi.is
 
Dýralæknir svínasjúkdóma
Konráð Konráðsson
Bændahöllinni v/Hagatorg
107 Reykjavík
Sími 563 0300
konkon@bondi.is
 
Sóttvarnadýralæknir
Auður L. Arnþórsdóttir
Landbúnaðarháskólinn
Hvanneyri
311 Borgarnes
Sími 433 7000
audur@hvanneyri.is

Efst á síðu.


Héraðsdýralæknar
Héraðsdýralæknar annast hver í sínu umdæmi allt opinbert eftirlit á vegum embættis yfirdýralæknis sem kveðið er á um í reglum og lögum hverju sinni. Héraðsdýralæknar annast einnig alla almenna dýralæknisþjónustu í sínu umdæmi. Héraðsdýralæknar Gullbringu- og Kjósarumdæmis, Skagafjarðar- og Eyjafjarðarumdæmis og Suðurlandsumdæmis annast eingöngu opinbert eftirlit.

Héraðsdýralæknir Austur Húnaþingsumdæmis
Stefán Friðriksson
Aðalgötu 23
540 Blönduósi
Sími 452 4170
sf1@simnet.is
 
Héraðsdýralæknar Austurlandsumdæmis nyrðra
Hjörtur Magnason
Tjarnarási 8
700 Egilsstöðum
Sími 471 3121
 
 
crazyhorse@simnet.is
 
Héraðsdýralæknir Austurlandsumdæmis syðra
Hákon I. Hansson
Ásvegi 31
760 Breiðdalsvík
Sími 475 6648
hih@eldhorn.is
 
Héraðsdýralæknir Austur Skaftafellsumdæmis
Kjartan Hreinsson
Kirkjubraut 43
780 Höfn
Sími 478 2278
kjari@islandia.is
 
Héraðsdýralæknir Borgarfjarðar- og Mýrasýslu
Gunnar Gauti Gunnarsson
Súlukletti 6
310 Borgarnes
Sími 437 2200, vaktsími 878 3090
gunn.stein@simnet.is
 
Héraðsdýralæknir Dalaumdæmis
Sigurbjörg Ó. Bergsdóttir
Ægisbraut 19
370 Búðardalur
Sími 434 1122
sob@isholf.is
 
Héraðsdýralæknir Gullbringu- og Kjósarumdæmis
Gunnar Örn Guðmundsson
Keldum v/Vesturlandsveg
110 Reykjavík
Sími 585 5100, gsm 894 0240
hdyr@hi.is
 
Héraðsdýralæknir Skagafjarðar- og Eyjafjarðarumdæmis
Ármann Gunnarsson
Óseyri 2
603 Akureyri
Sími 460 4455, vaktsími Eyjafirði: 881 7292; Skagafirði: 881 0058
armann@bugardur.is
 
Héraðsdýralæknir Snæfellsnessumdæmis
Rúnar Gíslason
Áskinn 5
340 Stykkishólmur
Sími 438 1224
runargi@isholf.is
 
Héraðsdýralæknir Suðurlandsumdæmis
Katrín H. Andrésdóttir
Austurvegi 3
800 Selfoss
Sími 480 1830
katrina@eyjar.is
 
Héraðsdýralæknir Vestfjarðaumdæmis
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
Urðarvegi 16
400 Ísafjörður
Sími 456 3350
sisvet@snerpa.is
 
Héraðsdýralæknir Vestur Húnaþingsumdæmis
Ingunn Reynisdóttir
Syðri-Völlum
531 Hvammstanga
Sími 4512830, gsm 893 2835
 
Héraðsdýralæknir Vestur Skaftafellsumdæmis
Gunnar Þorkelsson
Skriðuvöllum 11
880 Kirkjubæjarklaustur
Sími 487 4638
gunnarth@smart.is
 
Héraðsdýralæknir Þingeyjarumdæmis (eystra)
Bárður Guðmundsson
Ketilsbraut 21
640 Húsavík
Sími 464 1324
bardurg@isholf.is
 
Héraðsdýralæknir Þingeyjarumdæmis (vestra)
Vignir Sigurólason
Baughóli 44
640 Húsavík
Sími 464 1936
vignirsigurola@simnet.is

Efst á síðu.


Eftirlitsdýralæknar
Eftirlitsdýralæknar starfa undir stjórn héraðsdýralækna og meðal þeirra starfa sem þeir sinna eru heilbrigðisskoðun sláturafurða og útflutningsskoðun hrossa.

Umdæmi Eftirlitsdýralæknir Netfang
Gullbringu- og Kjósarumdæmi Aðalsteinn Sveinsson
Gullbringu- og Kjósarumdæmi Bergþóra Eiríksdóttir
Gullbringu- og Kjósarumdæmi Hrund Lárusdóttir
Gullbringu- og Kjósarumdæmi Tómas Jónsson
Skagafjarðar- og Eyjafjarðarumdæmi Bára Heimisdóttir
Skagafjarðar- og Eyjafjarðarumdæmi Einar Otti Guðmundsson
Suðurlandsumdæmi Brigitte Brugger
Suðurlandsumdæmi Ellen Ruth Ingimundardóttir
Suðurlandsumdæmi Kristín Silja Guðlaugsdóttir

Efst á síðu.


Rannsóknadeild dýrasjúkdóma
Rannsóknadeild dýrasjúkdóma er undir stjórn yfirdýralæknis og er arftaki samsvarandi deildar hjá Sauðfjárveikivörnum en starfsemi þeirrar stofnunar færðist undir embætti yfirdýralæknis árið 1993. Deildin hefur aðstöðu innan veggja Tilraunastöðvar Háskóla Íslands á Keldum.

Starfsmenn Rannsóknadeildar dýrasjúkdóma Netföng
Sigurður Sigurðarson dýralæknir og forstöðumaður
   
Margrét Jónsdóttir rannsóknamaður
Ómar Runólfsson rannsóknamaður
Sigríður Poulsen rannsóknamaður

Efst á síðu.


 


 

Efst á síðu.