LEIÐBEININGAR UM FYRSTU VIÐBRÖGÐ VIÐ GRUN

- ALMENNIR BORGARAR

Hver sá sem fær grun um alvarlegan smitandi sjúkdóm í dýrum skal þegar í stað hafa samband við dýralækni eða lögreglu, sem skulu án tafar tilkynna héraðsdýralækni eða yfirdýralækni um gruninn.